Vodkabað og After eight...
...en hvað lífið getur verið ömurlegt stundum! maður vaknar og þarf að halda ræðu og er ekkert búinn að æfa sig vegna þess að maður er búinn að vera að klippa montage í 37 tíma í fokkin lame ass forriti fyrir byrjendur...en svona er nú lífið, eða "Det er lived" eins og þeir segja á þjóðverjagrund...spurning um að skipuleggja sig betur!!!
...en ég hoppaði í bað í gær og át after eigth (kl:04::35 nákvæmlega) og fattaði svo mér til mikillar gremju eftir 5 mínútur að ég var enn í fötunum og þau öll blaut og ógeðis...sem betur fer var ég nýbúinn að setja símann í hleðslu þannin ég á enn 10. símann minn...en já þarna lá ég sjóðandi í eigin ógeði og át piparminntu súkkulaði, við það að sofna og allt í einu mundi ég eftir atviki sem ég upplifði sem barn...en þar sem minnið er orðið götóttara en svissneskur ostur þá man ég ekki lengur hvaða atvik þetta var...en ég fór uppúr eftir sirka hálftíma þar sem ég var hræddur um að sofna í baðinu og drukkna...samt hef ég heyrt að það sé fínt að drukkna...að það sé ein af sásauka minnstu dauðaleiðinum...hmm...hvernig komust þessir "vísindamenn" nú að því er mér spurn...en allaveg hefði verið nokkuð pínlegt að finnast látinn í baði í öllum fötunum með bráðið after eight fljótandi Cher við hlið...eða væri það kannski verra ef maður væri nakinn...hmm...
4 Comments:
Þú ert einstakur Zindri minn....
Kveðja
Siggi litli Sörensen (sem er nú orðinn stór)
Blessaður, er það ekki bara tilvalið að kvitta fyrir sig og þakka þér enn og aftur fyrir ÆÐISLEGT slide show... Þú alveg bræddir mig :) Það ewr samt eitt sem ég var að forvitnast um, hvort það er í lagi snillingsins vegna að ég addi þér inn á linklistann minn ;) á síðunni minni sem er http://valafritz.blogspot.com :)
det er livet er ekki sagt á þjóðverjagrund heldur á danagrund. spurning að æfa sig betur í tungumálunum hehe ;)
allavega er þetta sagt á grund og þar getum við verið sammála...
Sendu inn athugasemd
Links to this post:
Create a Link
<< Home