föstudagur, júní 23, 2006

Vörður!!!

Það var víst ekki það mikil múðsík í loftinu, blogger drasl er ógeðis og gerir ekki það sem að ég vill að það geri og þegar það gerist þá drep ég eitthvað....eða hendi því útum gluggann...en hvað um það...hér sit ég í vinnu minni að skanna inn myndir og setja inn hnit...svaka stuð...ræð mér vart af kæti...
Helgin að byrja og ekkert í bígerð, og þó...árgangsmót hjá ´82 árgangnum...og þá verður mjög líklega mikið húllum hæ og alveg pottþétt Andri Hæ!!!! en annars er ég bara að verða brúnn og sætur, eða öllu heldur brúnn og sætari...fólk alltaf að segja mér að raka mig og ég segi þá bara:"Fokk off! Mitt andlit, mitt skegg!" annars þarf ég að fara að snyrta það aðeins...orðið soldið svona kljént...annars bara fruss í bala og kannski líka bara með rollu í eftirdragi...kann ekki að blogga lengur...

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home