Er nú komið gott?
Jæja, þá kom að því að það kom ný færsla. Búinn að vera lengi á leiðinni að smella einhverju hérna inn, en bloggerinn er búinn að vera við sama heygarðshornið, alltaf jafn óskemmtilega leiðinlegur. Þannig ég hafði samband við engil internetsins, Andra nokkurn Húgó og hann reddaði þessu fyrir mig með myndarbrag. Annars er lítið að frétta hjá mér, búinn í prófum og ein einkun búin að skila sér og er ég nokkuð sáttur við 8 þar. Er búinn að vera í eyjum í sirka mánuð að leysa móður mína af og fer svo til RVK núna á föstudaginn að byrja í nýrri vinnu. Þannig að Zindrinn er bara nokk sáttur þessa dagana, fyrir utan að það er einhvað fjandans suð í hausnum á mér, sem er alltaf að segja mér...segja mér að drepa...drepa...hvali!!
5 Comments:
Sko, ég trúi ennþá á þig. Haltu þessu áfram. Bloggedíblogg
...það er gott að halda trúnni...trúin er góð, sem og rigningin...
na na na na na vóó óó
Það vantatr eitt na í þetta hjá þér Helgi
Síðan þín hefur verið tilnefnd í kosningu á Slinger.tk.
Frekari upplýsingar er að finna á síðunni Slinger.tk
Sendu inn athugasemd
Links to this post:
Create a Link
<< Home